Verslunum um land allt seljum við sápurnar í heildsölu. Sápan selur ekki í umboðssölu. Margar helstu mynjagripaverslanir í landinu eru þegar með vörurnar okkar til sölu. Aðrar eru velkomnar í viðskipti. Verslanir sem þegar eru í viðskiptum við Sápuna eru almennt skráðar hér undir liðnum "Söluaðilar".
Hægt er að panta vörur með því að senda tölvupóst á sapan(hjá)sapan.is. Einnig má hringja í síma 571-7274 eða 618-7272.
Á netverslun okkar www.soapviking.com seljum við sápur og gjafavöru. Þar er hægt að setja í körfu og greiða í gegnum PayPal.