Baðvörur


Verslun
Verslunum um land allt seljum við vöurnar í heildsölu. Sápan selur ekki vörur í umboðssölu. Margar helstu mynjagripaverslanir í landinu eru þegar með vörurnar okkar til sölu. Aðrar eru velkomnar í viðskipti. Verslanir sem þegar eru í viðskiptum við Sápuna eru almennt skráðar hér undir liðnum "Söluaðilar".

Hægt er að panta með því að senda tölvupóst á sapan(hjá)sapan.is. Einnig má hringja í síma 571-7274 eða 618-7272. 


Herpiplastpakkningar
Herpiplast er aðalpakkning á baðbombunum, bæði 90 gr. og 20 gr. Innihaldslýsingar eru á miðum eins og sjá má á mynd til hliðar. Stækka má myndir hér á vefnum með því að smella á þær.

Verslanir geta pantað eitt stykki eða svo mörg sem þær vilja. 90 gr. baðbombum er pakkað 6 stk. í rennilásapoka og 20 gr. baðbombum er pakkað 24 stk. í rennilásapoka. Allar baðbombur eru með strikamerkjum og lotunúmerum.