Baðskrúbb

Baðskrúbb
Baðskrúbbið er gert úr íslensku sjávarsalti og blandað repjuolíu og ilmkjarnaolíu. Það er til í tveimur tegundum þar sem önnur er með öskublöndu úr gosinu í Eyjafjallajökli 2010. Baðskrúbbið er selt í 300 gr. plastkrukkum.