pH-mælistrimlar

pH-mælistrimlar
Áríðandi er að sápan sé ekki yfir 10 á pH-kvarðanum. Meðaltals mælingar á eðlilegri mannshúð er 5,5. Best er að hafa sápuna sem næst því. Til að mæla sápuna bleytið hana og nuddið vel með höndunum svo hún freyði. Setjið strimilinn á blauta sápuna í 2 til 3 sek. og athugið litinn á strimlinum. Berið hann saman við kvarðann sem fylgir á pokanum. Hægt er að mæla pH-gildi allt frá 1-14. 5 strimlar í poka 692,- kr