Sápulitur duft 4gr Marga liti er hægt að fá í sápur en misjafnt hvað er til á lager. 1gr af sápulit er almennt nóg í 1kg af sápuhræru. Það má jafnvel fara í 2gr af lit í 1kg án þess að froðan verði lituð í vaskinum. Ofnotkun lita í sápuna er þó ekki góð vegna þess að þá fer froðan að verða í sama lit og sápan. Best að hún sé alltaf hvít. Sápulitur í duftformi 4gr 733,- kr. Nú fánalegir litir: Hvítt, Svart, Rautt, Gult, Grænt, Blátt, Brúnt, Bleikt
Sápulitur fljótandi 20ml Fljótandi litir sérstaklega góðir í sápugrunninn okkar en auðvitað hægt að nota einnig í sápu sem búin er til frá grunni. Sápulitur fljótandi 20ml 2093,- kr. Nú fánanlegir litir: Brown Oxide, Black Oxide, Violet Oxide, Red Oxide, Pink Oxide, Green Oxide, Yellow Oxide, Cherry Colorant, White Oxide, Blue Oxide.