Jólasápur

  
 

Jólasápa 100 gr og 25 gr í plasti
Jólasápa er bæði 100gr og 25gr í herpiplasti. 
Sápan er með ilm sem heitir Victorian Christmas og er mjög vinsæll í Bandaríkjum N-Ameríku (USA). Þar er ilmurinn talinn hefðbundinn jólailmur. Sápan skapar góða jólastemmingu og færir anda jólanna inn í baðherbergið. Sápan hentar bæði á vaskinn og í baðið. Hún er góð fyrir alla eðlilega húð. Sápa er frábær jólagjöf. Sápan er rauð og hvít að lit.

Myndirnar á jólasápunum fyrir jólin 2015 eru af handunnum dúkkum eftir Elísabet Ólafsdóttir.
Örfáir afgangsmiðar með jólasveinateikningum eftir Lindu Ólafsdóttir verða á 25gr sápum.

Jólasápa 100 gr og 25 gr í plasti
Jólasápa er bæði 100gr og 25gr í herpiplasti. 
Sápa með furuilm. Sápan skapar góða jólastemmingu og færir anda jólanna inn í baðherbergið. Sápan hentar bæði á vaskinn og í baðið. Hún er góð fyrir alla eðlilega húð. Sápa er frábær jólagjöf. Sápan er græn og hvít að lit.