Listamannasápa

Listamannasápa
Sápan er 130 - 150gr. og seld stök eða á litlum trönum.
Sápan er sérstaklega blönduð með lista- og handverksfólk í huga sem þarf að þvo sér oft um hendurnar. Hún er að sjálfsögðu góð fyrir alla sem þvo sér oft. Sápan er mild og ilmurinn einnig. Trönurnar eru góðar til að geyma sápuna svo renni vel af henni eftir hvern þvott. Smellið á myndina til að stækka hana.